366 fundur frá upphafi og 1 fundur starfsárs.Mættir: 12 félagar og 6 gestir.
367 fundur frá upphafi og 2 fundur starfsárs.Gestur kvöldsins er Davíð Þorláksson fv. lögfr. Icelandair og forstm. Samt. Atvinnulífsins
368 fundur frá upphafi og 3 fundur starfsárs.Gestir kvöldsins eru Garðar Eiríksson umdæmastjóri og frú.
369 fundur frá upphafi og 4 fundur starfsárs. Gestur kvöldsins er Guðjón Friðriksson sagnfræðingur með fyrirlestur og hefur örugglega frá mörgu fróðlegu að segjaVeitingarnar verða í umsjá Torfa Jóhannssonar og gætu komið verulega á óvart.
370 fundur frá upphafi og 5 fundur starfsárs. Gestur kvöldsins er Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri.Veitingar kvöldsins verða frá Krua Siam.
371 fundur frá upphafi og 6 fundur starfsárs. Farið verður yfir virkni heimasíðu og fésbókarsíðu klúbbsins ásamt öðrum málum.Veitingar kvöldsins verða matreiddar af félaga Jóni Guðlaugi.
372 fundur frá upphafi og 7 fundur starfsárs. Gestur kvöldsins Sveinn Ó. P. Framkvæmdastjóri Vatnaskila. Gvendabrunnar.Kótelettur á gamla góða mátann.
373 fundur frá upphafi og 8 fundur starfsárs. Gestur kvöldsins er Már Kristjánsson Yfirlæknir hjá LSH.
374 fundur frá upphafi og 9 fundur starfsárs. Gestur kvöldsins er Halldór Benjamín Þorbergsson. Framkvæmdastjóri SA.
375 fundur frá upphafi og 10 fundur starfsárs. Sviðaveisla. Rútuferð í Hvalfjörðinn á Hernámssetrið hjá Gauja litla.
376 fundur frá upphafi og 11 fundur starfsárs. Gestur kvöldsins er Illugi Jökulsson rithöfundur.
377 fundur frá upphafi og 12 fundur starfsárs.Boðið er uppá saltkjöt að hætti félaga Guðna og ritari fer yfir nýja heimasíðu Rotary.
378 fundur frá upphafi og 13 fundur starfsárs. Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur og kynlífsráðgjafi mun ræða á hispurslausan og tæpitungulaust um samskipti kynjanna Fundurinn er í umsjá menningarnefndar sem í eru Gunnar Finnsson og Páll Sveinsson Á matseðlinum verða ofnbakaðir þorskhnakkar...
379 fundur frá upphafi og 14 fundur starfsárs, jólafundur. Fimmtudaginn 14.desember verður jólafundur með mökum í umsjá stjórnar klúbbsins undir styrkri stjórn forseta Sveins Óskars Sigurðssonar Fundurinn hefst kl 19 í Bæjarlindinni og verður boðið upp á fordrykk meðan félagarnir undirbúa veislu...
380 fundur frá upphafi og 15 fundur starfsárs. Fim. 10.1.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00. Starfið. Matur: Edvald og Þórarinn.
17. janúar var Una María Óskarsdóttir alþingismaður og lýðheilsufræðingur gestur fundarins og var með mjög áhugaverðan fyrirlestur lýðheilsumál.Frekar fámennt var að þessu sinni, sem menn kenndu handboltanum, og var stjórninni falið að koma þeim skilaboðum áleiðis, að áður en stórleikir eru settir á...
Fim. 24.1.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00. Fyrirl. Ragnar Þór Ingólfsson
Fim. 31.1.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00. Fyrirl. Jón Steinar Gunnlaugsson
Fös. 8.2.2019 - AFMÆLISHÁTÍÐ OG ÞORRABLÓT. - Rótarýkl. Þinghóll 10 ára. Hefðb.fundur kl. 18:00 og svo þorrablót
Fim. 21.2.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00. Fyrirl. Skúli Gunnlaugsson, listir
Fim. 28.2.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00. Fyrirl. Bogi Ágústsson
Fim. 7.3.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00. 7. mars kemur Guðmundur Andri Thorsson alþingismaður og rithöfundur og veltir upp þeirri spurningu hvort skáldið Þorsteinn Erlingsson hafi verið vinstri eða hægri maður.Þorsteinn orti mikið og er ádeila ...
Fim. 14.3.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00.
Fim. 21.3.2019 - Heimsókn í MS. Reykjavík
Fim. 28.3.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00.28. mars kemur Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA og ræðir m.a. hátt vöruverð, húsnæðiskostnað og margt fleiraÖrugglega áhugaverður fyrirlestur, sem enginn ætti að missa af.Á matseðlinu verður lamba...
Fim. 4.4.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00.UN Women var efni fyrirlesturs sem þingmaðurinn Þorsteinn Sæmundssonfjallaði um á fundi okkar í dag. Kom m.a. fram að 39.000 börn eru látin giftast á hverjum degi í heiminum. Þetta eru sláandi tölur. Konu...
Fim. 11.4.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00.Afar áhugaverðar fundur þar sem 3 gestir Rótarýklúbbsins Borgum í Kópavogi mættu. Þau Bjarki Sveinbjörnsson, Eiríkur Ingi Friðgeirsson og Emilía Ásta Júíusdóttir mættu frá Borgum og hélt Bjarki stutta tö...
Fimmtudaginn 2. mai kom Styrmir Gunnarsson fyrrum ritstjóri og flutti fróðlegt erindi um þjóðfélagsmál og ekki síst orkupakka 3. Fróðlegt erindi eins og við var að búast og fjörugar umræður á eftir.
Fim. 9.5.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00. Bogi Ágústsson fréttastjóri kemur og fræðir okkur um amerísk stjórnmál, en Bogi er manna fróðastur á þeim vígstöðvum. Örugglega fróðlegt og skemmtilegt erindi. Á matseðlinum verður lambalæri bernes m...
Fim. 16.5.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00
Fim. 23.5.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00.
Fim. 6.6.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00.
Fim. 14.6.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00.Lokafundur starfsárs, stjórnarskipti og kótelettukvöld.
Kæri rótarýfélagi í Þinghól Félagakerfið Polaris er fullkomið kerfi sem notað er í mörgum löndum Evrópu og er það í stöðugri þróun. En það er lítið gagn af fullkomnu kerfi ef það er ekki notað. Torfi forseti hefur beðið mig að koma á fund til ykkar og kynna ykkur kerfið. Ég mun kynna hvernig kerfi...