Kæri rótarýfélagi í Þinghól Félagakerfið Polaris er fullkomið kerfi sem notað er í mörgum löndum Evrópu og er það í stöðugri þróun. En það er lítið gagn af fullkomnu kerfi ef það er ekki notað. Torfi forseti hefur beðið mig að koma á fund til ykkar og kynna ykkur kerfið. Ég mun kynna hvernig kerfi...