Verkefnið heitir Járnfólkið og snýst um kynningu og útgáfu bæklings um erfðasjúkdóm sem veldur því að járn hleðst upp í líkamanum og blóðtaka er eina úrræðið til að halda honum í skefjum.