Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun fjalla um bókina sína Nýja Reykjavík, umbreytingu borgarinnar og borgarmálin almennt. Bergljót Stefánsdóttir er með ábyrgð fundar en Einar Hjálmar Jónsson með 3. mínútna erindi.
Gunnar Viðar lögfræðingur og skrifstofustjóri hjá Landsrétti fræðir okkur um Landsrétt
Friðrik Jónsson verður aðalfyrirlesari fundarins. Friðrik er formaður Bandalags háskólamanna – BHM – og var kjörinn til þess og tók við því hlutverki í lok maí 2021. Áður gengdi hann starfi forstöðumanns GRÓ, þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu, frá október 2020. Frá nóvember 2019 gegndi Friðrik ...
Fundurinn er í umsjón ungmennanefndar, formaður er Brynja Sigurðardóttir. Fyrirlesari fundarins er Salvör Nordal, umboðsmaður barna og mun hún fjalla um nýafstaðið Barnaþing og fleira sem tengist hennar störfum. Þriggja mínútna erindi flytur Jóhannes Gunnarsson.
Forseti boðar til fundar þann 17.03.2022.Park Inn Hotel Hafnargata 57 Reykjanesbæ
Kokkur verður Gunna Sigga
Rotary Reykjavík International is pleased to be attending a joint meeting with the Rotary Club of Seltjarnarnes where her excellency Jeannette Menzies, the Canadian Ambassador to Iceland, will hold a talk on Artic issues. We hope to see as many of you as possible at Iðno for what promises to be a v...
Sameiginlegur rótarýfundur með Rotary Reykjavik international. Gestur fundarins og ræðumaður verður Jeannette Menzies sendiherra Kanada á Íslandi. Erindi hennar heitir Canada in the Arctic Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar, formaður Ólafur Egilsson og mun að sjálfsögðu fara fram á ensku. ...
Fundurinn 21. mars er í umsjá Þjóðmálanefndar. Fyrirlesari verður Hrund Gunnsteinsdóttir. Hrund hefur viðamikla reynslu en er nú framkvæmdastjóri Festu, situr í ráðgjafaráði Alþjóðlegu leiðtogastofnunarinnar við Yale Háskóla og er í stjórn Eyris Invest.Sveinn Magnússon sér um 3ja mínútna erindið.
Mánudaginn 21. mars mun Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt fara í heimsókn í Elliðaárstöð Orkuveitu Reykjavíkur. Elliðaárstöð nýr áfangastaður í Elliðaárdal á vegum Orkuveitu Reykjavíkur. Húsaþyrpingin í gömlu torfunni við Rafstöðvarveg fær nýtt hlutverk þar sem skólahópar, fjölskyldur, útivistarfólk...
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting. This week we are pleased to welcome Þórsteinn Viglundsson the CEO of Thor Ice Chilling Solutions, a high-tech company that specialises in developing, producing and managing slurry ice systems fo...
Gísli Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður, hefur yfir 20 ára reynslu úr ýmsum deildum/embættum lögreglu, en undanfarinn ár hefur hann, fyrir utan bókaskrif og kennslu, haft að starfi að vera rannsóknarlögreglumaður í fjármunabrotadeild miðlægrar deildar LRH. Eitt verkefna hans þar eru rannsókni...
Janus Friðrik Guðlaugsson verður fyrirlesari fundarins og mun fræða okkur um starfsemi Janus heilsueflingar. Janus heilsuefling er ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki sem vinnur að bættri heilsu og betri lífsgæðum eldri borgara. Fyrirtækið var stofnað árið 2016 til að nýta niðurstöður doktorsrannsókna...
Fyrirlesarinn, Markús Þórhallsson er fæddur 1964 og með meistaragráður í sagnfræði og blaða- og fréttamennsku. Hann hefur unnið við sölumennsku og ráðningarþjónustu en hefur í næstum tvo áratugi starfað við fjölmiðla. Hann er nú fréttamaður á RÚV auk þess sem hann er stundakennari við Háskóla Ísland...
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar útlönd, formaður er Anna Linda Aðalgeirsdóttir. Fyrirlesarar dagsins eru Jónína Stefánsdóttir félagi okkar og Halldór Sigurðsson, eiginmaður hennar og munu þau segja frá Taílandi. Þriggja mínútna erindi flytur Guðlaug Birna Guðjónsdóttir.
Fyrirlesari verður Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða Krossins á Íslandi. Hann fer yfir hjálparstarf Rauða krossins vegna innrásarinnar í Úkraínu, bæði hjálparstörf þar í landi og hér á landi, og m.a. hvað Íslendingar geta gert til að liðsinna Úkraínubúum á flótta. ...
Forseti boðar tll fundar þann 24.03.2022. Park Inn Hotel Hafnargata 57 Reykjanesbæ
Gísli Jón verður með erindi
Sögu og skjalanefnd sér um fundinn. Ræðumaður verður Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri.
Fundurinn 28. mars er á vegum stjórnar. Fyrirlesari verður Sigurður Ingólfsson, verkfræðingur hjá verkfræðistofunni Hannarr. Hann fjallar um aðferðir til að draga úr umhverfisáhrifum byggingariðnaðarins. Pétur Kristinsson sér um þriggja mínútna erindið.
Björk er leikkona, leikstjóri og rithöfundur. Hún er einn af stofnendum Gaflaraleikhússins. Þar hefur hún síðustu 13 árin stýrt fjölda nýrra íslenskra leikverka. Fundurinn er í umsjón klúbbnefndar sem í sitja Svanhildur Blöndal formaður, Guðrún Ragnarsdóttir, Stefán Stefánsson og Pétur Magnússon.
(Allt sem ég vissi ekki um cannabis plöntuna) Mánudaginn 28. mars mun Gísli Vigfússon læknir og félagi okkar vera með starfsgreinaerindi um cannabis plöntuna. Gísli hefur haft verkjasjúklinga í gegnum tíðina sem hafa bæði löglega eða ólöglega nýtt sér cannabis til verkjastillingar. Auk þ...
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Berglind Júlíusdóttir verkefnastjóri Ungfrú RagnheiðurJóhanna Margrét Ásgeirsdóttir þriggja mín erindi
Ábyrgðarmaður fundar er Þorgerður Ragnarsdóttir sem verður með erindi um sjúklingaflæði á Landspítala.Jón Þór Sigurðsson verður með 3. mínútna erindi