Við fáum góðan gest á fundinn á fimmtudaginn, 31. mars. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor við Hagfræðideild Háskóla Íslands, mun fjalla um fátækt barna. Niðurstöður sýna að efnahagslegur ójöfnuður barna er tilfinnanlegur á Íslandi, þó hann sé vissulega minni en ójöfnuður meðal fullorðinna einsta...
Fundurinn er í umsjón félagavalsnefndar, formaður er Málfríður Klara Kristiansen. Fyrirlesari fundarins er Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku og mun hann fjalla um orkuskipti í orkumálum Íslendinga. Þriggja mínútna erindi flytur Eyvindur Albertsson.
Forseti boðar til funar þann 31.03.2022 Park Inn Hotel Hafnargata 57 Reykjanesbæ
Forsetaveisla í umsjón forseta. makar velkomnir
Rótarýfundur í Albertsbúð í Gróttu. Gestur okkar verður Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur. Á borðstólum verða snittur og pilsner.
Fundurinn 4. apríl er í umsjá Æskulýðsnefndar, þara sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Heiðrún Hauksdóttir varaformaður. Fundurinn verður á Sjálandi og stefnt er að því að senda hann jafnframt út á Zoom.Fyrirlesari verður Kolbrún Pálsdóttir. Pétur Stefánsson flytur 3ja mínútna erindið.
Síðasti fundur fyrir páskaleyfi verður haldinn mánudaginn 4. apríl á Grand hóteli. Trausti Valsson skipulagsfræðingur mun fjalla um skipulagsmál í víðu samhengi. Helstu þemu í störfum Trausta eru þróun skipulags í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu, Íslandsskipulag og byggðamál, sem og breytingar ...
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting. This week we are pleased to welcome Sema Erla Serdar of the organisation Solaris with a presentation on refugees in Iceland. We look forward to a very interesting talk on a most timely subject.
Ábyrgðarmaður fundar Þórunn Kristjánsdóttir og Kjartan Eggertsson með 3. mínútna erindi
Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla kemur með erindi undir heitinu Eigum við ekki að láta slag standa – nýjungar í þjónustu við þá sem hafa fengið heilablóðfall.
Við heimsækjum Hjálpræðisherinn í nýja ,,herkastalann" á Suðurlandsbraut 72 og kynnumst því fjölbreytta starfi sem þar er boðið upp á.
Fundurinn er í umsjón starfsþjónustunefndar, formaður er Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir. Fyrirlesari fundarins er Steingrímur Jónsson, félagi okkar í Svíþjóð og mun hann segja frá bókunum sem Uno von Troil gaf Stiftsbókasafninu í Linköping árið 1784. Fyrirlesturinn verður á zoom en varpað á tjald á staðnu...
Örn Sigurðsson arkitekt talar um flugvöllinn í Vatnsmýrinni og önnur umhverfismál Fundurinn er í umsjá umhverfisnefndar og Jón Sigurjónsson mun kynna fyrirlesarann.
Forseti boðar til fundar þann 07.04.2022. Park Inn Hotel park inn hótel Hafnargata 57 Reykjanesbæ. Ath að þetta er síðasti fundur fyrir páska og næsti fundur eftir páska er þann 28.04.2022.
Fundur á vegum rótarýsjóðsnefndar.Daníel Þór Ólafsson, prófessor í sálfræði við HÍ er fyrirlesari dagsins. Hann hefur m.a. sérhæft sig í spilafíkn, en spilakassar hafa nýlega orðið umræðuefni aftur.
Fundurinn 11. apríl er í umsjá Alþjóðanefndar, þar sem Bjarni Þór Þórólfsson er formaður og Jón Benediktsson varaformaður. Fundurinn verður á Sjálandi og samhliða á Zoom. Fyrirlesari verður Albert Jónsson, sérfræðingur í utanríkismálum og fv. sendiherra. Hann fjallar um ástandið í Úkraínu. Ragnar Ö...
Gleðilega páska!
Heimsókn umdæmistjóra Rótarý Ísland
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting. We are meeting at our new venue, Hús sjávarklasans Grandagarður 16, 101 Reykjavík, the western entrance to the building. See you all.
Heimsóknin er í umsjón fulltrúaráðs Sunnuhlíðar.
Fundurinn 25. apríl er í umsjá Félaganefndar þar sem Einar Sveinbjörnsson er formaður og Páll Hilmarsson varaformaður. Fundurinn verður á Sjálandi og og stefnt er að því að senda hann út samhliða á Zoom. Fyrirlesari verður Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri. Hún talar um embætti ríkis...
Ari er forstjóri og einn af eigendum 1912 ehf. Hann hefur stýrt félaginu frá 2008 en áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri Nathan & Olsen. Ari er formaður Viðskiptaráðs Íslands ásamt því að sitja í stjórn Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins. Fundurinn er í umsjón klúbbnefndar sem í sitja Svan...
Fyrsti fundur eftir páska verður haldinn mánudaginn 25. apríl. Þorsteinn Tómasson fjallar um yrkið sitt Heklu.Jón L. Árnason verður með 3 mín erindi. Fundurinn hefst kl. 18:15 eins og venjulega og við mælum með því að fundarmenn komi aðeins fyrr til að spjalla. Skráningu lýkur kl. 10.00 að morg...