Fim. 4.4.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00.
UN Women var efni fyrirlesturs sem þingmaðurinn Þorsteinn Sæmundssonfjallaði um á fundi okkar í dag. Kom m.a. fram að 39.000 börn eru látin giftast á hverjum degi í heiminum. Þetta eru sláandi tölur. Konur eru beittar ofbeldi víða m.a. fyrir þá sök að hafa ekki eignast dreng í fæðingu. Mjög áhugaverðar upplýsingar sem segja hve mikilvægt er að hreyfing eins og Rótarý eru til staðar. Við eigum langt í land. Íslendingar geta hjálpað, stutt og eflt stöðu kvenna í heiminum.