Rkl Þinghóll

fimmtudagur, 11. apríl 2019 17:30-19:00, Bæjarlind Bæjarlind 14 201 Kópavogur
Fim. 11.4.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00.
Afar áhugaverðar fundur þar sem 3 gestir Rótarýklúbbsins Borgum í Kópavogi mættu. Þau Bjarki Sveinbjörnsson, Eiríkur Ingi Friðgeirsson og Emilía Ásta Júíusdóttir mættu frá Borgum og hélt Bjarki stutta tölu um starfsemi innan klúbbsins. Að því loknu kynnti forseti okkar klúbbs stöðu verkefnisins ,,Járnfólkið" er snýr að útgáfu kynningaefnis í tengslum við arfgengan blóðsjúkdóm. Afar ánægjulegt að fá góða gesti og fróðlegt efni.