Fimmtudaginn 2. mai kom Styrmir Gunnarsson fyrrum ritstjóri og flutti fróðlegt erindi um þjóðfélagsmál og ekki síst orkupakka 3.
Fróðlegt erindi eins og við var að búast og fjörugar umræður á eftir.